Þessi heilsukoddi hentar fyrir fólk sem sefur á bakinu eða hliðinni.
Rifinn minnissvampur er mýkri en heill minnissvampur. Ræmurnar laga sig að höfði og hálsi. Þær hleypa heitu lofti í burtu svo kalt loft komist að.
Rifinn minnissvampur hentar vel þeim sem sofa á bakinu, hann færist til hliðar og lagast að höfðinu. Hann er samt nógu þykkur undir hálsinn og styður við bakið.
Rifinn minnissvampur hentar vel þeim sem sofa á hliðinni, hann fyllir upp í rýmið sem myndast við háls og axlir og veitir höfðinu nægilegan stuðning.
Áklæðið gerir heilsukoddann mýkri og auðvelt er að fjarlægja það. Þvoðu það á 60°C og settu í þurrkara. Það hitastig fjarlægir rykmaura og heldur koddanum hreinum.