Með ísaumuðum hólfum svo fyllingin haldist létt og mjúk og á sínum stað.
Hentar vel ef þér verður oft heitt í svefni.
Sængina má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.
Svöl sæng úr mjúkri dobby-ofinni bómull, fyllt með 90% andadúni og 10% fiðri.
Sængin er seld í bómullarpoka þannig að þú getir rúllað henni upp og pakkað niður þegar hún er ekki í notkun. Þú getur einnig notað pokann fyrir óhreinan þvott eða til að geyma persónulega muni.
Hátt hlutfall dúns í fyllingunni gerir sængina létta og mjúka.
Hliðarnar gera hana einstaklega þykka og mjúka.
Dúnn og fiður eru náttúruleg efni sem hjálpa þér að hafa stjórn á líkamshitanum og viðhalda þægindum alla nóttina.