Pakkningarnar eru hannaðar af Katie Kirk til að passa við aðrar jólavörur frá IKEA svo það sé auðveldara að blanda þeim saman fyrir hátíðlegar stundir með fjölskyldu og vinum.
Það er sænsk hefð að fjölskylda og vinir komi saman í desember og föndri saman jólaskraut – og eitt vinsælasta skrautið er piparkökuhús.
Slepptu sköpunargáfunni lausri og skreyttu VINTERSAGA piparkökuhúsið á persónulegan hátt með glassúr, litríku sælgæti og hverju sem þú vilt.
Ert þú skapandi Með ástríðu fyrir föndri Farðu þá með piparkökuhúsagerðina upp á hærra plan og bættu við VINTERSAGA piparkökutrjám til að skapa töfrandi heim með notalegum kofa í skóginum.