Glerið er með öryggisfilmu, sem dregur úr skemmdum ef það brotnar.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Fært handverksfólk bjó til speglana úr náttúrulegum trefjum og því er hver spegill einstakur.
Spegillinn er í senn hentugur og fallegur og lífgar upp á auða veggi.
Þú getur geymt lykla, hringi eða litla blómavasa á litlu hillunni.