SOMMARBO
Spegill,
53x76 cm, reyr

9.950,-

Magn: - +
SOMMARBO
SOMMARBO

SOMMARBO

9.950,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Glerið er með öryggisfilmu, sem dregur úr skemmdum ef það brotnar.

Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.

Fært handverksfólk bjó til speglana úr náttúrulegum trefjum og því er hver spegill einstakur.

Spegillinn er í senn hentugur og fallegur og lífgar upp á auða veggi.

Þú getur geymt lykla, hringi eða litla blómavasa á litlu hillunni.

Energy and Resources

Lífgaðu upp á vegginn með hjálp náttúrunnar

Að prýða veggina með handgerðum speglum og veggskreytingum úr náttúrulegum trefjum er einföld leið til að lífga upp á tóma veggi á hlýlegan og aðlaðandi hátt. Speglarnir og skreytingarnar eru öll mismunandi í útliti og lögun en eiga þó ýmsa hluti sameiginlega . Þau eru gerð úr hraðvaxta efni sem gerir þau að sjálfbærum kosti. Þau eru einnig falleg, fjölbreytt og skapa störf fyrir hæft handverksfólk. Það er dásamleg leið til að lífga upp á hvíta veggi ekki satt.


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X