Myndin er prentuð á gæðastriga sem gefur henni dýpt og líf.
Myndin sker sig frá veggnum á fallegan máta því hún nær út fyrir brúnir blindrammans.
Heimilið verður persónulegra með listaverkum í þínum stíl.
Ramminn hentar fullkomlega með ALFTA sjálflímandi snögum. Með snögunum getur þú hengt upp ramma án þess að þurfa að negla eða bora og prýtt vegginn með myndum.
Eftir Malin Gyllensvaan.