ÄPPLARYD
Fjögurra sæta sófi með legubekk,
Lejde grátt/svart

194.900,-

Magn: - +
ÄPPLARYD
ÄPPLARYD

ÄPPLARYD

194.900,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: er að klárast

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Sófinn er einfaldur og stílhreinn með vel sniðnu áklæði og pokagormum sem tryggja þægindi. Grannir fætur ýta undir létt útlit og rólegt yfirbragð.

Snyrtilegar og yfirvegaðar útlínur og fallegur heildarsvipur mynda góðan grunn til að gera sófann persónulegri með púðum og teppum.

Fæst í nokkrum stærðum og hentar því hvort sem rýmið er lítið eða stórt.

Við höfum gert ÄPPLARYD sófann einstaklega þægilegan með mjúku áklæði og þægilegum sessum með pokagormum sem fylgja útlínum líkamans og styðja við þig á réttum stöðum – hvort sem þú situr upprétt eða hallar þér út af.

Hægt er að hafa legubekkinn hægra eða vinstra megin svo þú getur aðlagað sófann að rýminu og þínum smekk.

Hugleiðingar hönnuða

Maja Ganszyniec, hönnuður

„Við eyðum miklum tíma á sófanum, lesum, slökum á, horfum á sjónvarpið eða spjöllum saman. Sófinn er sumum svo kær að hann er sem framlenging á þeim! ÄPPLARYD er sófi sem sker sig úr en er þó afar heimilislegur. Hann er notalegur, hvort sem þú liggur eða situr, með pokagormum og vel sniðinn með afgerandi útlínum og fallegri áferð. Engar málamiðlanir. Bara sígildur sófi með nútímalegum eiginleikum.“


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X