Aukaáklæði til skiptanna auðveldar þér að breyta útliti sófans og rýmisins í heild.
Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem þú getur þvegið það í þvottavél og það er lítið mál að fjarlægja það og setja aftur á.
Kelinge áklæðið er úr mjúku pólýester. Flauelsefnið er með breiðum rifflum, þægilegt og mjúkt viðkomu og með örlitlum gljáa sem gefur því fallegan og notalegan blæ.