Sessur fylltar með eftirgefanlegum svampi og pólýestertrefjavatti veita líkamanum góðan stuðning.
Hægt er að taka armana af sem auðveldar þér að bæta við legubekk.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Slitfletir eru klæddir með Grann – mjúku, þægilegu og sterku hágæðaleðri með náttúrulegum litbrigðum. Aðrir hlutar eru með húðuðu Bomstad efni.