Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem þú getur þvegið það í þvottavél og það er lítið mál að fjarlægja það og setja aftur á.
Áklæðið er úr Vissle-efni sem er dope-litað pólýesterefni. Endingargott sléttofið efni í tveimur litatónum.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Einingarnar eru fallegar frá öllum hliðum og því getur þú haft sófann við vegg eða í miðju rými.
Sófinn getur orðið huggulegri ef örmum er bætt á hann.
Sveigjanleg lausn sem einfalt er að uppfæra og stækka ef aðstæður breytast.
Sessan eru með gormum og svampi og styðja vel við líkamann, hvort sem þú situr eða liggur. Þægilegt bak sem styður einnig við mjóbak.
Hentar til notkunar í atvinnuskyni.
Raðaðu LILLEHEM sófaeiningum saman eftir þínum þörfum og rými, svo sem rúmgóðan sófa fyrir marga eða minni lausn án arma, ef rýmið er af skornum skammti.