UTTER
Barnakollur
27 cm inni/úti/hvítt

850,-

UTTER

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

UTTER

UTTER

850,-
Vefverslun: Uppselt
Verslun: Uppselt

Tilvalið fyrir lítil börn til að sitja á og leika sér við að teikna, föndra eða skreyta borðið fyrir notalega nestisferð í garðinum.

Húsgagnið er létt en stöðugt, og barnið þitt getur borið það frá herbergi til herbergis eða út í garð.

Hentar vel til notkunar utandyra þar sem efnið þolir regn, sól, snjó og óhreinindi.

Auðvelt að setja saman án verkfæra eða skrúfa.

Hægt að stafla þegar ekki er verið að nota til að spara pláss.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X