Bólstrað sæti dreifir þyngd vel og dregur úr álagi á setbein.
Eftir skemmtilega máltíð með krökkunum er gott að vita að þú getur auðveldlega tekið áklæðið af og þvegið í vél.
Þú heldur áklæðinu fersku með því að viðra og þvo það reglulega ásamt því draga úr óhreinindum og ryki á heimilinu.
Sæti og bak stólsins eru með þægilegum svampi og endingargóðu, mjúku áklæði.
Stöðugur og endingargóður stóll úr gegnheilum við.
Passar við önnur húsgögn í ROSENTORP línunni.
Sæti og bak stólsins eru bólstruð og koma í einum hluta. Þegar fæturnir hafa verið festir á er áklæðið fest með frönskum rennilás.
Þægilegur, bólstraður stóll með mjúku Tibbleby áklæði í grádröppuðum lit. Mjúku dope-lituðu pólýesterefni með örlitlum gljáa og látlausu síldarbeinamynstri.