Áklæðið má taka af og þvo og því er einfalt að halda því hreinu.
Bryddingin á áklæðinu færir stólnum fágað útlit og styrkir einnig brúnirnar til að lengja endinguna.
Áklæðið á stólinn er í einu lagi og festist með frönskum rennilás svo auðvelt er að taka það af og setja það aftur á.
Viarp áklæðið er endingargott og auðvelt í umhirðu, það er úr bómull og endurunnu pólýester sem hnökrar lítið – tvítóna áferð dregur úr blettum.