Eftirgefanlegur svampur í stólbakinu lagar sig að líkama þínum og styður við bakið, jafnvel þótt þú breytir aðeins um stöðu.
Þykkt svampsæti gerir þér kleift að sitja heillengi á þægilegum stólnum.
Gegnheilir viðarfætur með eikaráferð og duftlökkuðum málmi efst. Flottir og stöðugir.
Passar vel við TONSTAD borðin þar sem einnig er áhersla á hágæða efni og vönduð smáatriði.