Húsgögn úr náttúrulegum trefjum eru létt, en stöðug og endingargóð.
Auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
Handofinn af færu handverksfólki og því er hver stóll einstakur með rúnnaðri lögun og fallegu mynstri.
Reyr er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.