Auðvelt að setja saman – aðeins örfáar skrúfur.
Úr sterku handofnu basti sem færir hvaða rými sem er náttúrulega fegurð og hlýju.
Þessi vefnaðaraðferð á reyr hefur verið notuð í stóla í fjölda ára og er kunn fyrir endingu og þægilega eftirgefni þegar þú situr.
Stóllinn passar vel við fjölbreytt úrval borða í SKÅLSTA línunni sem fást í mismunandi litum og áferðum.
Þú getur staflað saman allt að fjórum stólum til að spara pláss þegar þeir eru ekki í notkun.