Stólbakið hefur fullkomna sveigju til þess að veita sem bestan bakstuðning.
Bólstrað sætið er þægilegt og hægt er að taka áklæðið af og þvo í vél. Fallegur og hentugur stóll!
Fridtuna sætisáklæðið er úr sterku bómullar- og pólýesterefni með fallegri áferð í tveimur litatónum.
Gegnheil viðargrindin með beinhvítri eikaráferð er stöðug og falleg.
Passar vel við TONSTAD borðin þar sem einnig er áhersla á hágæða efni og vönduð smáatriði.