Loftopið dregur úr þrýstingi og kemur hreyfingu á loftið.
Duftlakkaður stálramminn er bæði stöðugur og endingargóður.
Efnið veitir góða vörn gegn útfjólubláum geislum þar sem það er með UPF (Ultraviolet Protection Factor) gildið 50+, sem þýðir að það stöðvar 98% af útfjólublárri geislun sólarinnar.
Endingargott efnið í tjaldinu upplitast ekki og því helst liturinn lengur.
Þú getur vel slakað á í garðskálanum í léttu regni þar sem tjaldið hrindir frá sér vatni.
Auðvelt að halda hreinu og fínu þar sem hægt er að fjarlægja efnið og þvo það.