Auðvelt að halda hreinu – þurrkaðu af með rökum klút.
Efniviðurinn í þessu útihúsgagni krefst lágmarksviðhalds.
Í þessu rúmi er nóg pláss fyrir lítinn eða miðlungsstóran hund.
Hundarúmið er endingargott og einfalt í umhirðu því plastreyrinn er handofinn utan um duftlakkaða stálgrind.
Hundarúmið endist lengur því plastreyrinn er með vörn gegn upplitun og með UV vörn sem kemur í veg fyrir sprungur og ofþornun.
Lágir fætur eru á rúminu og hundurinn getur því auðveldlega hoppað upp í það.
Kemur í flatri pakkningu – auðvelt að taka með heim og setja saman.
Þakið og hliðarnar gefa hundinum næði og skýli fyrir sól og veðri.
Handofinn plastreyr lítur út eins og náttúrulegur reyr en endist betur utandyra.