Festingarnar eru hannaðar til að skapa gott rými á milli tveggja gardínubrauta til að tryggja að gardínurnar renni mjúklega á þeim.
Gert úr sterku kolstáli og getur haldið allt að 10 kílóum.
Duftlakkað yfirborð sem rispast lítið.
Tveggja laga gardínur auðvelda þér að laga birtu og næði í herberginu að stemningunni. Að auki færa þær rýminu glæsilegt og notalegt yfirbragð.
Gardínur sem eru festar í loftið hindra að kuldinn komi inn eða hiti sleppi út fyrir ofan gluggann.
1,2 mm þykkar festingar festast nálægt loftinu og lítið fer fyrir þeim.
Þegar gardínur eru hengdar upp úr loftinu virkar lofthæðin meiri. Leyfðu þeim að falla alveg niður á gólf fyrir enn glæsilegra yfirbragð.