Síddin er 195 cm, sem hentar fyrir hærri glugga og svalahurðir.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Bómull er mjúkt, endingargott og náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
Efnið dregur úr dagsbirtu og glampa. Það veitir næði þar sem það kemur í veg fyrir að fólk sjái inn. Þegar dimmt er er hægt að greina útlínur í gegnum þær ef rýmið er upplýst.
Vasinn á bakhlið gardínunnar felur stöngina. Tilvalin lausn ef gardínan er sjaldan dregin frá eða fyrir.
Handofið efnið með handsaumuðum smáatriðum færa gardínunum hrátt yfirbragð.