MERETE
Gardínur, 2 í pakka,
145x250 cm, hvítt

6.290,-

Magn: - +
MERETE
MERETE

MERETE

6.290,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Kósarnir gera þér kleift að hengja gardínurnar beint á gardínustöng.

Þykkar gardínur loka úti birtu og veita næði þar sem þær hindra að aðrir sjái inn.

Góð leið til að draga úr dragsúg á veturna og hita á sumrin.

How to choose

Einn pakki – tveir gardínuvængir

Þegar þú kaupir gardínur í IKEA eru alltaf tveir gardínuvængir í pakkanum. Einnig fylgir SY földunarborði sem er straujaður á. Svo þú getur auðveldlega faldað gardínurnar og sett þær upp samdægurs.

Efni

Hvað er bómull?

Bómull er ein af vinsælustu náttúrulegu trefjunum í heiminum í dag. Vefnaðarvara úr bómull er mjúk, endingargóð og það er hægt að þvo hana á háum hita. Hún andar einnig vel og dregur í sig raka – sem gerir það að verkum að gott er að hafa hana næst líkamanum. Við hjá IKEA notum meira og meira af endurunninni bómull og kappkostum við að tryggja að öll ný bómull sem við notum sé ræktuð og unnin með minna magni af skordýraeitri, áburði og vatni.

Eiginleikar

Saumaðu án þess að nota nál og tvinna

Með SY faldborðanum sem hægt er að straujað á getur hver sem er „saumað" gluggatjöld. Það eina sem þú þarft að gera er að klippa efnið í rétta stærð, falda brúnina, leggja borðann á réttan stað og festa með því að strauja yfir hann.


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X