Gardínuborðinn auðveldar þér að plísera gardínuna með RIKTIG gardínukrókum.
Gardínur með gardínuborða sem gerir þér kleift að hengja þær beint á stöngina með þar til gerðum vösum eða flipum. Þú getur líka hengt gardínuna á gardínubraut með hjólum og krókum.
Með hjólum og krókum skapast yfirleitt formlegra og fágaðra yfirbragð þar sem ekki sést í festingarnar.
Efnið er úr endurunnu pólýester og heldur litnum vel þótt það sé þvegið oft.
Efnið síar dagsbirtu og dregur úr glampa á sjónvarpi eða skjá. Þú getur enn séð út en færð þó smá næði. Tilvalið með fleiri lögum af gardínum.
Gardína sem er 250 cm á lengd er hentug ef þú vilt hengja hana upp fyrir ofan glugga.
Þú getur valið um mismunandi síddir, breiddir og liti og því ætti að vera auðvelt að finna gardínur sem passa þínum glugga.