BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, skjaldbaka grænt/hvítt

2.490,-

Magn: - +
BLÅVINGAD
BLÅVINGAD

BLÅVINGAD

2.490,-
Vefverslun: Er að klárast
Sökktu þér í rúmið og inn í draumaheim með skjaldbökum eftir langan og skemmtilegan dag. Þær synda um á smjúku sængur- og koddaveri sem er úr 100% bómull.

Hugleiðingar hönnuða

Sissi Edholm og Lisa Ullenius, hönnuðir

„Hreinn og líflegur sjór er okkur lífsnauðsynlegur og þess vegna er BLÅVINGAD línan einstaklega þýðingarmikil. Þegar við völdum dýr til að leggja áherslu á kynntum við okkur útlit þeirra og svipbrigði. Með nokkrum rissum og teikningum sáum við hvað gæti virkað sem mynstur, mjúkdýr eða mynd á púða. Við vonum að þessar skemmtilegu vörur gefi frá sér neðansjávarandrúmsloft og veki upp forvitni fyrir því sem býr undir yfirborði sjávar.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X