Við erum þeirrar skoðunar að góð hönnun eigi að vera aðgengileg fyrir sem flesta. Við leitum sífellt nýrra leiða til að halda kostnaði í lágmarki með nýjum aðferðum í framleiðslu, sjálfbærari efnivið og nýsköpun. Þannig getum við boðið upp á húsbúnað sem flestir hafa efni á.
Í IKEA versluninni og á vefnum rekur þú ef til vill augun í gulan verðmiða á sumum vörum. Þetta er merki um lægsta verðið hjá okkur. Þetta eru ekki sérstök tilboð, bara vara á mjög góðu verði.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn