Hægt er að koma speglinum fyrir á borði eða kommóðu eða hengja hann upp á vegg.
Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.
Hægt er að koma speglinum fyrir á borði eða kommóðu eða hengja hann upp á vegg.
Ef þú velur að hengja spegilinn á vegg, getur þú notað standinn sem hengi fyrir hálsklúta og annað hálstau.
Hentar í flest herbergi, og er prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergjum.
Spegillinn er með öryggisfilmu, sem dregur úr skemmdum ef hann brotnar.
Ef þú hengur spegilinn á vegg - ekki leyfa barninu þínu að klifra eða standa á hillunni/slánni.
Veggfestingar innifaldar.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Ola Wihlborg
Breidd: 27 cm
Hæð: 40 cm
Grind: Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Gler: Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.Þurrkaðu með hreinum klút.
Blýlausir speglar - engu blýi er bætt í við framleiðsluna.
Grunnefni: Formpressaður krossviður, Asksspónn, Glært akrýllakk
Spegill: Gler