Settu í hillu til að auka geymslupláss fyrir glös, skálar og kryddstauka.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Settu í hillu til að auka geymslupláss fyrir glös, skálar og kryddstauka.
Innihald skápsins verður aðgengilegra og sýnilegra.
Þú getur tengt tvær eða fleiri VARIERA hillur saman með skrúfunum sem fylgja.
Fáðu góða yfirsýn yfir skápinn með því að setja grunna hilluinnleggið ofan á djúpa hilluinnleggið.
Hilluinnleggið passar í gamalt eða nýtt eldhús ef þú vilt auka geymslurýmið.
IKEA of Sweden
Breidd: 32 cm
Dýpt: 13 cm
Hæð: 16 cm
Þrífðu með rökum klút.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk