Gegnheill viður er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Gegnheill viður er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Tilbúin göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.
Hægt að bæta við GERTON fótum.
Bera þarf STOCKARYD viðarolíu á borðið fyrir notkun.
IKEA of Sweden
Lengd: 155 cm
Breidd: 75 cm
Þykkt: 3 cm
Burðarþol: 50 kg
Þrífðu með rökum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota eingöngu endurnýjanleg efni í vöruna (fyrir utan festingar), sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Gegnheilt beyki, viðarolía