10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Einstök hönnun á vatnslás, full nýting á skúffu.
Botnventill og vatnslás innifaldir.
Vaskurinn þolir snertingu við flest efni, nema sterkar sýrur og sterk alkalísk efni.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Hafðu samband við fagaðila ef þú ert ekki viss um hvernig á að tengja blöndunartækin. Pípulagnir þurfa að vera í samræmi við gildandi reglugerðir um byggingar og pípulagnir.
Keramikhandlaugar eru brenndar í ofni sem gerir hverja handlaug einstaka og málin geta því verið örlítið frábrugðin þeim sem tilgreind eru.
Varan er CE merkt.
T Christensen/K Legaard
Breidd: 82 cm
Breidd vaskaskáps: 80 cm
Dýpt: 49 cm
Þykkt: 6 cm
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.Ekki nota hreinsiduft, stálull, hörð eða oddhvöss áhöld sem geta rispað yfirborð vasksins.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Grunnefni: Keramik, Litaður glerungur
Vatnslás/ Skinna: Pólýprópýlenplast
Skrúfa: Látún, Krómhúðað
Sía/ Stoppari/ Hnúður: Ryðfrítt stál
Pakkning: Gervigúmmí, Pólýetýlensvampur
Skaft: Asetalplast