Þú getur tengt saman tvær lykkjur með s-krókum eða keðju.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú getur tengt saman tvær lykkjur með s-krókum eða keðju.
Verkfærið auðveldar þér að skrúfa króka beint og örugglega í veggi án þess að skaða fingurna.
Skrúfurnar og krókarnir eru úr galvaníseruðu stáli til að vernda gegn ryði.
Hægt að stafla ofan á önnur box í FIXA línunni.
Blandaðir krókar og skrúfur til að hengja upp veggskraut, vefnaðarvöru, myndir og fleira á viðarveggi. Krókajárn og stálvír fylgir.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Inniheldur (stærðir: Ø×L): Krókajárn, 3 m stálvír, fimmtán lykkjur 2,4×30 mm, þrjátíu lykkjur 1,8×17 mm, tíu króka 3×45 mm, fimmtán króka 2,7×35 mm, tíu L-króka 3×50 mm, fimmtán L-króka 3×30 mm og fimm S-króka 3×39 mm.
Henrik Preutz
Kassi/ Skilrúm/ Lok/ Haldari: Pólýprópýlenplast
Grunnefni/ Vír: Stál, galvaníserað
Geislahallamál