Þetta litla eldhús gerir litlum meisturum kleift að láta ímyndunaraflið leika lausum hala og skapa fullt af nýjum gómsætum réttum.
Þetta litla eldhús gerir litlum meisturum kleift að láta ímyndunaraflið leika lausum hala og skapa fullt af nýjum gómsætum réttum.
Fyrirferðalítið og stöðugt eldhús með tveimur hellum, vaski og hnúðum sem smella þegar þeim er snúið. Það er meira að segja skápur fyrir potta og áhöld, með rennihurð sem er einnig krítartafla.
Þroskar félagsfærni barnsins því það hvetur til hlutverkaleiks þar sem barninu gefst kostur á að velja sér hlutverk og herma eftir þeim fullorðnu.
VARÚÐ! Fullorðinn einstaklingur þarf að setja saman. Sýndu varkárni þegar pakkningin er opnuð – inniheldur smáhluti sem geta skapað hættu fyrir börn undir 3ja ára aldri.
Fyrir 3 ára og eldri.
Varan er CE merkt.
IKEA of Sweden
Breidd: 49 cm
Dýpt: 30 cm
Hæð: 50 cm
Ekkert BPA (Bisfenól A) er notað í þessa vöru.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Grunnefni: Trefjaplata, Málning
Pappahluti: Trefjaplata, Akrýlmálning
Vaskar/ Blöndunartæki: Pólýprópýlenplast
Hnúðar: Pólýamíðplast