Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Vara hættir!

GODMORGON

Vaskaskápur með tveimur skúffum

Hvítt
12.950,-
60x32x58 cm
Vörunúmer: 80330450

Blöndunartækin eru seld sér.
GODMORGON fætur seljast sér.

Nánar um vöruna

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Vaskaskápurinn er aðeins 32 cm á dýpt og tekur því lítið pláss. Hann býr yfir rúmgóðum skúffum sem henta vel undir ýmsa hluti, smáa sem stóra.

Skúffur sem opnast mjúklega og eru með stoppara.

Þú getur auðveldlega fært skúffuskilrúmin til og lagað að boxum í öðrum stærðum.

Nú hefur þú góða yfirsýn yfir hlutina, því það er hægt að draga skúffuna alveg út.

Skúffa úr gegnheilum við, með botni klæddum melamínþynnu sem rispast síður og auðvelt er að þrífa.

Selt sér:

Blöndunartækin eru seld sér.

GODMORGON fætur seljast sér.

Innifalið:

Höldur fylgja.

Tengdar vörur:

Notaðu með HAGAVIKEN handlaug, 38 cm djúpri.

Öryggi og eftirlit:

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Við mælum með því að þú notir fætur undir innréttinguna ef þú ert ekki viss um burðarþol veggjanna á baðherberginu.

Samsetning og uppsetning:

Tryggið að veggirnir á baðherberginu þoli þyngd húsbúnaðar sem hengdur er upp. Leitaðu ráða hjá fagmanni ef þú ert ekki viss.

Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Breidd: 60 cm

Dýpt: 32 cm

Hæð: 58 cm

Þrífðu með mildu sápuvatni.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.

Efni

Rammi/ Listi/ Skúffuframhlið: Spónaplata, Þynna, ABS-plast

Skúffuhliðar: Gegnheilt birki, Gegnheilt beyki, Glært akrýllakk

Skúffubak: Gegnheilt beyki, Glært akrýllakk

Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna, ABS-plast

Pakki númer: 1
Lengd: 64 cm
Breidd: 31 cm
Hæð: 16 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 17.21 kg
Heildarþyngd: 18.05 kg
Heildarrúmtak: 31.6 l

Samsetningarleiðbeiningar

80330450 | GODMORGON vaskaskápur með tveimur skúffum (PDF - 5 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

80330450 | GODMORGON vaskaskápur með tveimur skúffum (PDF - 590 KB)


1 x GODMORGON vaskaskápur með tveimur skúffum

Vörunúmer: 80330450

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
59O

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur