Þú færð alhliða stuðning og þægindi með eftirgefanlegri svampdýnu.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Þú færð alhliða stuðning og þægindi með eftirgefanlegri svampdýnu.
Auðvelt að halda hreinu þar sem þú getur þvegið áklæðið í vél.
Rennilásinn er öruggur fyrir börn þar sem við fjarlægðum flipann á rennilásnum. Settu bréfaklemmu í lykkjuna til að opna og loka. Gleymdu ekki að fjarlægja bréfaklemmuna.
Auðvelt að taka með heim þar sem dýnan er upprúlluð.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Notaðu með rimlabotni.
Það má nota dýnuna strax, en hafðu í huga að dýna sem hefur verið innpökkuð nær eðlilegri stærð og lögun á um það bil 72 klukkustundum. Það getur líka tekið líkamann allt að tveimur vikum að venjast nýju dýnunni.
Stundum er lykt af dýnunni þegar þú opnar pakkninguna. Lyktin er ekki hættuleg eða eitruð og hverfur með tímanum. Hægt er að viðra og ryksuga dýnuna til að losna fyrr við lyktina.
IKEA of Sweden
Lengd: 200 cm
Breidd: 140 cm
Þykkt: 10 cm
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Hægt að endurvinna.
Dýnuver: 64% bómull, 36% pólýester
Fyllingarefni: Pólýestervatt
Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni
Fylling: Pólýúretansvampur 28 kg/m³