Handhnýtt af færu handverksfólki og því einstakt hvað varðar hönnun og stærð.
Þessi vara er því miður ekki fáanleg í vefverslun
Vefverslun: | Aðeins fáanlegt í verslun |
Verslun: | Til í verslun |
Handhnýtt af færu handverksfólki og því einstakt hvað varðar hönnun og stærð.
Austurlensk hnýting og mikil gæði ullarinnar gera mottuna mjög sterka.
Mottan er úr ull og því er hún afar slitsterk og hrindir frá sér óhreinindum.
Þétt og þykkt flosið dempar hljóð og er mjúkt viðkomu.
Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.
Þú þarft tvö STOPP FILT stöm undirlög (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið ef þörf er á.
Mottan er handhofin.
Lengd: 300 cm
Breidd: 200 cm
Flötur: 6.00 m²
Flosþéttleiki: 3500 g/m²
Þykkt floss: 10 mm
Hámarksflosþykkt: 12 mm
Lágmarksflosþykkt: 7 mm
Þéttni hnúts: 300 /m²
Ryksugið mottuna í sömu átt og flosið liggur og snúið henni reglulega svo hún endist lengur.Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.Rakir blettir: Ekki nudda. Láttu pappírsþurrkur draga í sig rakann, strjúktu yfir með klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu hreinsiefnið upp með vatni.Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
100% ull, 100% bómull