Þú getur notað gluggakrækjuna á glugga sem opnast inn eða út sem og renniglugga.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur notað gluggakrækjuna á glugga sem opnast inn eða út sem og renniglugga.
Gluggakrækjunni er læst til að halda glugganum opnum í mismunandi stöðum.
Nota þarf báðar hendur til að opna gluggakrækjuna, sem á að koma í veg fyrir að lítil börn geti það af sjálfsdáðum.
Uppfyllir Evrópustaðalinn EN 16281.
Skrúfur og aðrar festingar eru seldar sér.
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Hægt að endurvinna.
Grunnefni: Styrkt pólýamíðplast
Armur: Asetalplast