Úr harðpostulíni, sem er höggþolið og endingargott.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Úr harðpostulíni, sem er höggþolið og endingargott.
Tímalaus og falleg hönnunin gerir það að verkum að borðbúnaðurinn mætir öllum þörfum heimilisins sama hvað er boðið upp á í mat og drykk, og hann þolir það að vera í notkun alla daga ársins.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Preutz/Wihlborg/Braasch/Karlsson
Þvermál: 27 cm
Má fara í örbylgjuofn.Má fara í uppþvottavél.
Inniheldur ekki kadmíum eða blý.
Harðpostulín