Sniðug hirsla sem hægt er að hengja á barnarúm.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Sniðug hirsla sem hægt er að hengja á barnarúm.
Þrír vasar í mismunandi stærðum auðveldar það að skipuleggja bæði stóru og litlu hlutina.
Það er auðvelt að þurrka smá bletti af með rökum klút, eða þvo á stillingu fyrir handþvott við 40°C.
Hengið ekki upp í ungbarnarúmum.
Annie Huldén
Breidd: 39 cm
Hæð: 30 cm
Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Þessi vara er lituð með dope-litatækninni, sem er litunartækni fyrir gervitrefjar sem notar minna af vatni og litarefnum, ásamt því að gefa betri litfestu en hefðbundin litunartækni.
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
100 % pólýester