Þú færð betri yfirsýn yfir smáhlutina ef þú notar marga litla kassa í stað þess að setja allt í einn stóran.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú færð betri yfirsýn yfir smáhlutina ef þú notar marga litla kassa í stað þess að setja allt í einn stóran.
Frábært til þess að skipuleggja smáhluti t.d. fyrir áhugmálið eða skrúfur.
Þú getur auðveldlega skipulagt og fundið hlutina þína því það eru tveir litlir reitir sem þú getur skrifað á eða sett miða á.
Passar í skápa og aðrar hillueiningar sem eru minnst 19 cm á dýpt.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
K Hagberg/M Hagberg
Lengd: 26 cm
Breidd: 19 cm
Hæð: 15 cm
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.
Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)