Þú getur notað lausa bakkann til að bera fram á.
Þú getur notað lausa bakkann til að bera fram á.
Kantarnir gera það að verkum að það er auðveldara að bera bakkann og draga úr hættunni að eitthvað renni út af honum.
Hönnunin gerir það að verkum að auðvelt er að setja bakkann aftur á sinn stað eftir notkun þar sem þú setur hann beint ofan á grindina.
Yfirborð úr duftlökkuðu stáli sem gerir það endingargott og auðvelt að þrífa.
Það er auðvelt að færa borðið í heild sinni, t.d. frá sófanum að hægindastólnum
Chenyi Ke
Hæð: 53 cm
Þvermál: 45 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk