Hentugt til að geyma allt frá árstíðabundin föt og skó til íþróttavara og verkfæra.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hentugt til að geyma allt frá árstíðabundin föt og skó til íþróttavara og verkfæra.
Innbyggða festingin heldur lokinu á sínum stað sem verndar hlutina þína frá óhreinindum og ryki.
Passar í 50 cm djúpar IVAR hillur, 40 cm djúpar BOAXEL hillur og í aðrar hillur sem eru minnst 38 cm djúpar.
Innihaldið helst ferskt því lokið er hannað til að halda jöfnu loftflæði, jafnvel þó að kassinn sé lokaður.
Þú getur auðveldlega staflað kössum í mismunandi stærðum saman, þar sem þeir passa hver ofan á annann.
Þú getur auðveldlega skipulagt og fundið hlutina þína því það eru tveir litlir reitir sem þú getur skrifað á eða sett miða á.
Loftið flæðir betur um kassann vegna lítilla raufa inni í lokinu, sem dregur úr köfnunarhættu.
Það má aldrei stafla fleiri en 3 kössum saman, vegna hættu á að þeir falli fram yfir sig og munið að hafa þungu hlutina í neðsta kassanum.
K Hagberg/M Hagberg
Breidd: 38 cm
Dýpt: 51 cm
Hæð: 30 cm
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.
Hægt að endurvinna.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)