KUNGSBACKA er nútímaleg framhlið með 45° sniðskorinni brún efst og neðst sem ýtir undir láréttu línur eldhúsins.
KUNGSBACKA er nútímaleg framhlið með 45° sniðskorinni brún efst og neðst sem ýtir undir láréttu línur eldhúsins.
Hurðin eru úr endurunnum við og yfirborðið er úr plastfilmu framleidda úr endurunnu plasti. Það dregur úr sóun og plastið fær nýtt hlutverk.
Þynnan á yfirborðinu er mjög höggþolin og umhirða og þrif eru einföld.
Hægt er að velja hvort hurðin sé hægra eða vinstra megin.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Spónaplatan er úr endurunnum við og þynnan er úr endurunnu plasti úr PET-flöskum.
Notaðu með 110° UTRUSTA lömum með innbyggðum dempara, 2 í pakka. Seldar sér.
Bættu við tveimur lömum.
Hægt að bæta við KUNGSBACKA klæðningum, sökklum og listum í kolgráu.
Notaðu með hnúð eða höldu.
J Löfgren/J Pettersson
Breidd: 39.7 cm
Hæð kerfis: 60.0 cm
Breidd kerfis: 40.0 cm
Hæð: 59.7 cm
Þykkt: 1.8 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Plastþynna (a.m.k. 90% endurunnið)
Kantur: Plastkantur (a.m.k. 90% endurunnið)