Það er hægt að stilla hæð bekksins og því er hægt að nota hann lengur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Það er hægt að stilla hæð bekksins og því er hægt að nota hann lengur.
Bekkinn er hægt að stilla í þrjár hæðir: 32, 39 eða 45 cm.
Passar með öðrum vörum í FLISAT línunni.
Sarah Fager
Breidd: 55 cm
Dýpt: 38 cm
Hæð: 45 cm
Lágmarkshæð: 32 cm
Hámarkshæð: 45 cm
Breidd sætis: 48 cm
Dýpt sætis: 29 cm
Hæð sætis: 32 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Hægt að endurvinna.
Grunnefni/ Fótur: Gegnheil fura, Litað akrýllakk
Sæti: Trefjaplata, Akrýlmálning