Þú getur notað allar einingarnar í VALLENTUNA línunni einar og sér eða saman til að búa til sófasamsetningu í þeirri stærð sem hentar þér.
Þú getur notað allar einingarnar í VALLENTUNA línunni einar og sér eða saman til að búa til sófasamsetningu í þeirri stærð sem hentar þér.
VALLENTUNA veitir þér þægindi til lengri tíma með stóru sæti og pokagormum sem fylgja eftir líkama þínum.
Auðvelt að breyta í rúm.
HILLARED áklæði er ofið úr bómull og pólýester – með viðbættu viskósa og hör. Endingargott og snyrtilegt áklæði sem er bæði mjúkt og þægilegt í senn.
Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Efnið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 30.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Fredriksson/L Löwenhielm/Hilland
Breidd: 80 cm
Dýpt: 100 cm
Hæð: 45 cm
Breidd rúms: 80 cm
Lengd rúms: 200 cm
Laust áklæði: Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Þvoðu sér.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.
Áklæði, svefneining
Með því að nota endurnýjanleg efni eins og bómull og hör í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Grind, svefneining
Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Pólýúretansvampur 30 kg/m³
Sætispúði: Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni, Filtklæðning
Pokagormar: Stál
Rimlabotn: Krossviður
Áklæði, svefneining
Dýnuver: 64% bómull, 36% pólýester
Vattering: Pólýestervatt
Áklæði, önnur svæði: Filtefni úr pólýprópýleni
Vefnaður: 55% bómull, 12% viskósi/reion, 8% hör, 25 % pólýester
1 x Grind, svefneining
Vörunúmer: 40329335
Uppselt
1 x Áklæði, svefneining
Vörunúmer: 50329504