Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Maturinn fær girnilegar grillrendur.
Úr áli sem dreifir hitanum hratt og á skilvirkan hátt og gerir auðvelt að stjórna honum svo matur brenni ekki eða festist við eldunarílátið.
Með Teflon® Professional viðloðunarfrírri húð, sem er sú besta sem völ er á fyrir þá sem gera miklar kröfur til pönnunnar sinnar.
Eingöngu úr málmi og má því líka fara í ofn.
Hafðu í huga að haldan verður heit þegar pannan er notuð. Notaðu pottaleppa þegar þú færir hana til og lyftir lokinu.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Viðloðunarfría húðin er framleidd án PFOA (perflúoroktansýru).
Henrik Preutz
Hæð: 5 cm
Þvermál: 28 cm
Má aðeins þvo í höndunum.Hentar fyrir gashelluborð.Hentar fyrir spanhelluborð.Hentar fyrir keramikhelluborð.Hentar fyrir stálhelluborð.Má fara í ofn.
Meginhluti: Ál, Húðað með Teflon® Professional, Flúorplast
Skífa/ Handfang: Ryðfrítt stál