Með snúningsteinunum getur þú fljótt og auðveldlega breytt stefnu lestarinnar. Fullkomið á álagstímum þegar fólk, bílar og lestir mætast.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Með snúningsteinunum getur þú fljótt og auðveldlega breytt stefnu lestarinnar. Fullkomið á álagstímum þegar fólk, bílar og lestir mætast.
Hjálpar barninu að þroska ímyndunaraflið, fínhreyfingarnar og rökræna hugsun.
Passar við flestar leikfangalestir á markaðnum.
Fyrir 3 ára og eldri.
Varan er CE merkt.
Henrik Johansson
Þrífðu með rökum klút.
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Ekkert BPA (Bisfenól A) er notað í þessa vöru.
Brautarspor: Gegnheilt beyki
Plasthluti: Pólýprópýlenplast