LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tíu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tíu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
LED kertið gefur frá sér notalega flöktandi birtu eins og alvöru kerti. Það er öruggur valkostur fyrir barnaheimili sem lýsing til skreytingar hvar sem er, án þess að hætta sé á eldsvoða.
Rafhlöður eru seldar sér. Notaðu tvær AAA rafhlöður.
Aðeins til notkunar innandyra.
IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum.
Nýjar fullhlaðnar LADDA AAA, 900 mAh hleðslurafhlöður endast í allt að 48 klukkustundir. Hver hleðsla endist í um átta daga miðað við sex klukkustunda notkun á dag.
Innbyggð LED lýsing.
Líftími LED er um 20.000 klst.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.500 Kelvin).
Hæð: 10 cm
Þvermál: 7 cm
Þrífðu með rökum klút.
Fótur: Pólýprópýlenplast
Rafhlöðuhólf: ABS-plast