Myrkvunargardínan er með sérstakri húð sem hleypir engri birtu í gegn.
Myrkvunargardínan er með sérstakri húð sem hleypir engri birtu í gegn.
Gæti dregið úr kostnaði við upphitun þar sem loftið inni í gardínunni virkar sem einangrun þegar hún er dregin fyrir gluggann.
Dragsnúran er falin inn í gardínunni og því öruggari ef þú ert með börn heima hjá þér.
Hægt að festa á vegg eða í loft.
Veggfestingar fylgja með.
Loft og veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notið skrúfur/festingar sem henta loftum/veggjum heimilisins. Selt sér.
Það er auðvelt að draga gardínuna niður með RIKTIG dragstönginni.
Ekki er hægt að stytta gardínuna.
RIKTIG dragstöng er seld sér.
IKEA of Sweden
Lengd: 195 cm
Breidd: 80 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þurrkaðu af með þurrum klút.
Vefnaður: 100% pólýester (100% endurunnið), PET-plast
Veggfesting: Stál, Pólýkarbónat/ABS-plast, Duftlakkað
Efri slá/ Neðri slá: Ál, Duftlakkað