Fyrirferðarlítil hönnunin hentar vel í lítið rými eða undir súð svo þú getir nýtt plássið til fulls.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Fyrirferðarlítil hönnunin hentar vel í lítið rými eða undir súð svo þú getir nýtt plássið til fulls.
Rúmgóð hirsla er falin undir rúminu í þremur stórum skúffum. Hentar vel fyrir sængur, kodda og rúmfatnað.
Skúffurnar eru með ljúfloku og renna mjúklega, rólega og hljóðlega.
Þessi rúmgrind hentar vel með þeim vefnaði og rúmfatnaði sem höfðar til þín.
Fyrir dýnur sem eru 120 cm á breidd og allt að 202 cm á lengd.
Passar með öðrum húsgögnum í NORDLI línunni.
Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.
Rimlabotn innifalinn, ekki er þörf á miðstoð.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Ola Wihlborg
Hæð skúffu (innanmál): 16 cm
Lengd: 202 cm
Breidd: 120 cm
Hæð: 30 cm
Breidd skúffu (innanmál): 58 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 51 cm
Lengd dýnu: 200 cm
Breidd dýnu: 120 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Að minnsta kosti 80% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegum við.
Efri rammi/ Skúffuframhlið/ Höfða/fótagafl: Trefjaplata, Mynstur-þrykkt akrýl málning
Rimlabotn: Gegnheil fura
Pappaviður (BoF): Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), ABS-plast, Akrýlmálning
Listi: Gegnheill viður