Rautt blikkandi ljós gefur til kynna að reykskynjarinn er virkur.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Rautt blikkandi ljós gefur til kynna að reykskynjarinn er virkur.
Ef rafhlaðan er að tæmast lætur reykskynjarinn þig vita með því að tísta reglulega.
Auðvelt er að þagga niður í reykskynjaranum, til dæmis þegar viðvörun fer af stað út af gufum þegar þú ert að elda.
Auðvelt er að athuga hvort að tækið virki þar sem það er með prófunar eiginleika. Við mælum með því að þú prófir reykskynjarann einu sinni í viku.
Ein 9 V rafhlaða innifalin.
Skrúfurnar og veggtapparnir sem fylgja henta í flestar tegurndir af byggingarefnum, eins og við, steipu eða gips. Ef loftið heima hjá þér er úr einhverju öðru efni, hafðu þá samband við ráðgjafa í næstu byggingarvöruverslun.
Aðvörunarmerkið er 85dB í 3 metra fjarlægð.
Þessi reykskynjari hentar vel þar sem hitastig er á frá 0°C og að+40°C og rakastig upp að 90%.
Varan er CE merkt.
Settu upp að minnsta kosti einn reykskynjara á hverri hæð á heimilinu. Til að auka öryggið hafðu þá einn reykskynjara í hverju herbergi.
Marcus Arvonen
Hæð: 5 cm
Þvermál: 14 cm
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Pólýstýrenplast