Hægindastóllinn er mjúkur og þægilegur, þökk sé eftirgefanlegum svampi sem nær fljótt lögun sinni aftur eftir að þú stendur upp.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Hægindastóllinn er mjúkur og þægilegur, þökk sé eftirgefanlegum svampi sem nær fljótt lögun sinni aftur eftir að þú stendur upp.
Stöðugir og þægilegir armar sem henta vel til að halla sér á, alveg sama hvernig þú vilt sitja í hægindastólnum.
Utan á bakinu er falinn vasi þar sem þú getur til dæmis geymt tímarit eða spjaldtölvur.
Auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 50.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5-6 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Ehlén Johansson
Hæð með bakpúðum: 75 cm
Breidd: 83 cm
Dýpt: 78 cm
Hæð undir húsgagni: 20 cm
Hæð arms: 62 cm
Breidd sætis: 57 cm
Dýpt sætis: 47 cm
Hæð sætis: 44 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Má þvo í vél, venjulegur þvottur, hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.Ekki nota ræstiduft, stálull, harða eða beitta hluti sem geta rispað yfirborðið.Þrífðu með rökum klút.Þrífðu með rökum klút.
Grind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt
Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni
Bakpúði: 30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar, Filtefni úr pólýprópýleni
Undirefni: Filtefni úr pólýprópýleni
Sikksakkfjöður: Stál
Franskur rennilás: 100% nælon
Fótur/ Festing: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Plasthlutar: Pólýprópýlenplast
Bakhlið/ Vefnaður: 100 % pólýester
Þráður/ Rennilás: 100% pólýester
1 x Fætur
Vörunúmer: 20347161
Uppselt
1 x Áklæði, hægindastóll
Vörunúmer: 60347135
1 x Grind, hægindastóll
Vörunúmer: 70343957
1 x KOARP fætur
Vörunúmer: 20347161
Uppselt
1 x KOARP áklæði, hægindastóll
Vörunúmer: 60347135
1 x KOARP grind, hægindastóll
Vörunúmer: 70343957