Skúffur sem opnast mjúklega og eru með stoppara.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Skúffur sem opnast mjúklega og eru með stoppara.
Nú hefur þú góða yfirsýn yfir hlutina, því það er hægt að draga skúffuna alveg út.
Meðfylgjandi vatnslás er sveigjanlegur, og því auðvelt að tengja hann við niðurfall, þvottavél og þurrkara.
Einstök hönnun á vatnslás, full nýting á skúffu.
T Christensen/K Legaard
Breidd: 102 cm
Breidd vaskaskáps: 100 cm
Dýpt: 49 cm
Hæð: 89 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.Ekki nota hreinsiduft, stálull, hörð eða oddhvöss áhöld sem geta rispað yfirborð vasksins.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Hægt að endurvinna.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Grind/ Stuðningslisti: Trefjaplata, Litað pólýesterduftlakk
Fylling, hlið: Spónaplata, Melamínþynna, Akrýlmálning, Melamínþynna
Skúffuhliðar/ Skúffubak: Gegnheil fura, Glært akrýllakk
Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna, Melamínþynna, Plastkantur
Stuðningsfótur: Gegnheilt birki, Akrýlmálning
Grunnefni: Keramik, Litaður glerungur
Vatnslás/ Skinna: Pólýprópýlenplast
Skrúfa: Látún, Krómhúðað
Sía/ Stoppari/ Hnúður: Ryðfrítt stál
Pakkning: Gervigúmmí, Pólýetýlensvampur
Skaft: Asetalplast